Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Saga Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness
Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness var stofnađ 29. júní 1990.

Upphafiđ ađ sögu félagsins má rekja allt aftur til 1988 en Sigurđur A. Guđmundsson hafđi alltaf haft mjög mikinn áhuga fyrir sjóstangaveiđi. Ţessi áhugi varđ til ţess ađ hann beitti sér fyrir ţví ađ halda sjóstangaveiđimót hér í Ólafsvík áriđ 1989. Međ honum ađ ţví móti stóđu Súsanna A. Hilmarsdóttir ásamt Páli Ingólfssyni og Árna E. Albertssyni. Ellefu keppendur skráđu sig til leiks.


Í framhaldi var svo bođađ til stofnfundar sem haldinn var ţann 29. júní 1990 í Hafnarkaffi ţar sem Sigurđur A. Guđmundsson setti fundinn og bauđ gesti velkomna. Á ţennan stofnfund mćttu 24. manns, stofnfélagar töldust vera 24,

Ákveđiđ var á ţessum stofnfundi ađ félagiđ yrđi fyrir allt Snćfellsnesiđ og nafn ţess yrđi Sjóstangaveiđifélag Snćfellsnes og yrđi skammstafađ sem SjóSnć. Ađ lokum var Jónasi Ţór hjá Sjóstangaveiđifélagi Reykjavíkur, SJÓR, veittur fullur stuđningur fundarins fyrir stofnun landssamtaka um sjóstangaveiđi.

Í fyrstu sjórn SjóSnć voru: Óskar Ţór Óskarsson formađur, Sigurđur A.Guđmundsson ritari, Árni E. Albertsson gjaldkeri. Í varastjórn voru kosnir: Páll Ingólfsson og Stefán Ţór Sigurđsson en Páll tók viđ gjaldkerastarfi af Árna 1991. Ţessi stjórn sat svo til óslitiđ fyrstu árin og var Óskar Ţór Óskarsson formađur í tvö ár en ţá tók Sigurđur A. Guđmundsson viđ formennsku og sinnti ţví starfi óslitiđ frá 1992 til 24. apríl 1999. Ţá tók Lárus Einarsson viđ formensku og gegnir ţví starfi til ađalfundar 2005 er Sigurđur A. Guđmundsson var kjörinn formađur á ný.

Áriđ 1990 var fyrsta opna mótiđ haldiđ á vegum Sjósnć. Ađ ţví móti stóđu ţeir Sigurđur, Árni og Ágúst Sigurđsson. Einnig kom Páll ţar mikiđ viđ sögu. Keppendur voru 21 á ţessu fyrsta Sjósnć móti og var keppt á 7 bátum. Félagiđ ákvađ svo ađ halda innanfélagsmót um haustiđ.

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness hefur vaxiđ hratt úr grasi og hafa keppendum á mótum Sjósnć fjölgađ frá ári til árs og voru keppendur áriđ 2001 71. Mesti fjöldi keppenda á móti Sjósnć var á 10 ára afmćli ţess sem haldiđ var 21. og 22. júlí 2000 en ţá voru keppendur 86 talsins.

Sjósnć hefur stađiđ fyrir bryggjumóti fyrir börnin á hverju ár. Nú er bryggjumótiđ haldiđ á Fćreyskum dögum hér í Ólafsvík og er ţađ orđiđ fastur liđur.

Félagar Sjósnć drógu í fyrsta skipti félagsfánan ađ húni á 10 ára afmćlismóti Sjósnć sem haldiđ var ţann 21.-22. júlí 2000.
Sjóstangaveiđimót 2019
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars
Innafél.mót 23,mars

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  29-30.mars
Innanf.mót  27. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót   24-25 maí
Innanf.mót 27.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.jún
Innanfélagsmót
27,apríl ????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????