Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Lög Sjósnć

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness
Lög Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness

I Nafn og tilgangur

1.   Nafn félagsins er Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness, skammstafađ SJÓSNĆ. Ađsetur ţess og varnarţing er í Snćfellsbć.

2.   Félagiđ er ađili ađ Landssambandi sjóstangaveiđifélaga, Sjól.

3.   Tilgangur félagsins er ađ gera félagsmönnum mögulegt ađ stunda stangaveiđi í sjó og efla áhuga almennings á íţróttinni.

4.   Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ halda sjóstangaveiđimót, međ ţví ađ hvetja félagsmenn til ţátttöku í mótum ađildarfélaga Sjól, međ útgáfu og kynningarstarfi og öđrum ţeim ađferđum sem stjórn og ađalfundur félagsins ákveđur.

II Ađild

1.   Ađild ađ félaginu er heimil öllum ţeim sem verđa 16 ára eđa eldri á inntökuárinu, hafa áhuga á sjóstangaveiđi. Viđ inngöngu skal nýr félagsmađur greiđa félagsgjald ţess árs.

2.   Félagsmenn skulu ávallt vera reiđubúnir til ađ vinna einstök störf fyrir félagiđ ađ beiđni stjórnar. Hver sá sem gerir sig sekan um ađ hlíta ekki lögum og reglum félagsins hverju sinni getur búist viđ ađ hann verđi felldur af félagaskrá ađ undangenginni ađvörun.

3.   Ađalfundur félagsins ákveđur árgjald félagsmanna. Fullgildir félagar teljast ţeir einir sem eru í skilum viđ félagiđ. Hafi félagsmađur ekki greitt félagsgjöld sl. tveggja ára, telst hann sjálfkrafa hafa sagt sig úr félaginu og fellur út af félagsskrá ţess.

4.   Óski félagsmađur ađ hćtta í félaginu skal hann tilkynna ţađ formanni félagsins međ tölvupósti eđa bréflega.

III Stjórnun og fundir

1.   Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Fundinn skal halda fyrir ađalfund landsambandsins ađ vori. Fundinn skal bođa međ útsendu fundarbođi, međ minnst 14 daga fyrirvara. Ađalfundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ

2.   Á dagskrá ađalfundar séu eftirtalin atriđi í ţessari röđ:

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.

2. Reikningsskil og samţykkt reikninga.

3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.

4. Lagabreytingar.

5. Kosning stjórnar.

6. Kosning tveggja endurskođenda reikninga.

7. Önnur mál.

3.   Almenna félagsfundi skal halda ţegar stjórnin telur tilefni til eđa ţegar minnst fjórđungur félaga krefst ţess. Kröfu um fund skal leggja skriflega fyrir stjórn og skal kröfunnar getiđ í útsendu fundarbođi sem senda skal međ hćfilegum fyrirvara. Einnig skal halda félagsfund fyrir ađalfund Sjól komi fram tillögur ađ breytingum á veiđireglum eđa lögum Sjól. Viđ almennar atkvćđagreiđslur á fundum félagsins rćđur einfaldur meirihluti greiddra atkvćđa. Atkvćđagreiđsla skal vera skrifleg ef ţess er óskađ. Halda skal gerđabćkur um alla félags- og stjórnarfundi.

4.   Stjórn félagsins skipa 5 menn og tveir til vara.

Formađur, ritari, gjaldkeri og tveir međstjórnendur

Ritari félagsins tekur sćti formanns í forföllum hans.

Formann skal kjósa sérstaklega, til eins árs í senn.

Ađrir stjórnarmenn er kjörnir til tveggja ára í senn, ritari og annar međstjórnandinn annađ áriđ og gjaldkeri og hinn međstjórnandinn hitt áriđ.Varamenn eru kjörnir til eins árs í senn.

5.   Stjórnin hefur á hendi allar framkvćmdir félagsins á milli funda.

IV Mót

1.   Félagiđ heldur árlega eitt innanfélagsmót og eitt opiđ mót skv. nánari reglum Sjól. Stjórn félagsins sér um undirbúning og framkvćmd móta. Stjórnin getur ţó skipađ mótsstjóra og ađra starfsmenn til ađ sjá um framkvćmd móta.

2.   Formađur félagsins ber ábyrgđ á ađ skila veiđiskýrslum til Fiskistofu.

3.   Veiđimenn skulu fylgja settum reglum í hvívetna og gćta sérstaklega ađ góđri međferđ afla og góđri umgengni. Allur afli skal seldur til ađ standa undi kostnađi viđ mótshald. Enginn veiđimađur á tilkall til aflans.

4.   Félagsmenn geta sótt um styrk á mót hjá öđrum ađildarfélögum Sjól, enda skal sá taka ţátt í eđa vinna viđ opiđ mót og/eđa innanfélagsmót Sjósnć.Sćkja ađalfund og inna af hendi ţá vinnu er stjórn telur ţurfa.Skal sá styrkur ákvarđast á ađalfundi ár hvert og rúmast innan fjárhagsáćtlunar. Stjórn félagsins getur veitt aukastyrk til einstakra félagsmanna ef hún telur ţörf á, enda rúmist slíkt innan fjárhagsáćtlunar.

V Lagabreytingar og slit

1.   Hćtti félagiđ störfum skulu eignir félagsins ávaxtađar og varđveittar af Sjól, ţar til aftur verđi sett á stofn sjóstangaveiđifélag á svćđi félagsins sem fćr ţá eignirnar til fullra umráđa. Enginn félagsmanna á tilkall eigna félagsins viđ brotthvarf úr félaginu eđa viđ slit ţess.

 2.   Tillögur um lagabreytingar skal bera fram á ađalfundi og skulu ţćr hafa borist stjórn félagsins í síđasta lagi 1. mars. Skulu ţćr sendar međ fundarbođi ađalfundar og ná ţví ađeins samţykki ađ ţćr hljóti 2/3 greiddra atkvćđa á fundinum.

 

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi 2.Mars 2019.Mótaskrá 2019

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars Lokiđ
Innafélagsmót 11 og 19,maí,Lokiđ

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  8-9.júní
Innanf.mót  ????

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót  24-25 maí Lokiđ
Innanf.mót 27.Apríl Lokiđ


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.júní
Innanfélagsmót
????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.Ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????