Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Innanfélagsmót
Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 28. júní nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ

Föstudagur 27. júní
Kl: 20.30 Mótssetning, dregiđ á báta og mótsgögn afhent í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut.

Laugardagur 28. júní
Kl: 06.00 Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00 Skipting.
Kl: 14.00 Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00 Lokahóf og matur í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Skráđu ţátttöku ţína til formanns félagsins Jóns B. Andréssonar í s. 891 7825 í síđasta lagi á miđvikudag.
Takiđ gjarnan međ ykkur gesti.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í ađ leggja okkur liđ viđ mótshaldiđ eru hvattir til ađ hafa samband viđ Jón formann.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefur:
Jón. B. Andrésson formađur í síma 891 7825.
Ertu á tölvupóstlista félagsins? (ađeins fyrir félagsmenn)
Skráđu ţig á póstlistann hérMótaskrá 2020

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.22-23,mars
Innafélagsmót

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  24-25.apríl
Innanf.mót  ????

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót  22-23 maí
Innanf.mót


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.19-20.júní
Innanfélagsmót
????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 17-18.júlí
Innanf.m 25.

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.14-15.ágúst
Innanf,mót.

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 21-22.Ágúst
Innanf.mót

Sjóís-???????????