<< Previous 1 Next >>

Stjórnin endurkjörin

Stjórn félagsins var öll endurkjörin međ lófaklappi á ađalfundi félagsins í dag. Sigurđur Arnfjörđ Guđmundson, formađur flutti skýrslu stjórnar og sagđi frá góđu starfsári og Magnús Guđmundsson, gjaldkeri kynnti reikninga félagsins sem bar vott um ágćtan fjárag félagsins og hćkkađi eigiđ fé ţess nokkuđ.

Árgjald var ákveđiđ óbreytt, 1500 kr.

Gylfi Sigurđsson sagđi frá fyrsta stjórnarfundi sínum í SJÓL en hann var kjörinn ritari ţess á ađalfundi fyrir skömmu.

Guđni Gíslason kynnti nýja heimasíđu klúbbsins og nýja vefslóđ.

Ađ fundi loknum var bođiđ upp á gómsćtan plokkfisk og rúbrauđ.

14 félagar mćttu á ađalfundinn.

gg skrifađi ţann 13 Apr 2007

Ađalfundur Sjósnć

Ađalfundur Sjósnć verđur haldinn í mettubúđ í kvöld kl. 19, 13. apríl. Venjuleg ađalfundarstörf.
GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 28. júní nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ

Föstudagur 27. júní
Kl: 20.30 Mótssetning, dregiđ á báta og mótsgögn afhent í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut.

Laugardagur 28. júní
Kl: 06.00 Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00 Skipting.
Kl: 14.00 Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00 Lokahóf og matur í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Skráđu ţátttöku ţína til formanns félagsins Jóns B. Andréssonar í s. 891 7825 í síđasta lagi á miđvikudag.
Takiđ gjarnan međ ykkur gesti.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í ađ leggja okkur liđ viđ mótshaldiđ eru hvattir til ađ hafa samband viđ Jón formann.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefur:
Jón. B. Andrésson formađur í síma 891 7825.
Ertu á tölvupóstlista félagsins? (ađeins fyrir félagsmenn)
Skráđu ţig á póstlistann hér

GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

Ný vefsíđa

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness hefur nú fengiđ nýja heimasíđu, nýtt veffang og nýtt netfang. Nýja netfangiđ er sjosnae@sjosnae.is.
Hönnun síđunnar var í höndum Hönnunarhússins og Smári Guđnason sér um forritun síđunnar.
Allar ábendingar eru vel ţegnar, sendist á vefstjori@sjosnae.is


GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>